Færslur fyrir janúar, 2017

Fimmtudagur 26.01 2017 - 14:41

Ég trúi

Hvað gerðist eiginlega, hvað kom fyrir? Þannig voru viðbrögðin þegar ég eignaðist trú á Guð. Aumingja kallinn, gersamlega búinn að missa það, Loksins þegar ég er að komast til manns, Spurningin samt þessi og ég veit ekki nákvæmlega, eða skil alltaf til fulls, hvað gerðist eða kom fyrir en lífið hefur ekki verið það sama. […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur