Færslur fyrir janúar, 2020

Föstudagur 24.01 2020 - 13:06

Að vera kristinn er allskonar

Hvað er að vera kristinn? Hvernig veit ég að ég er það? Góð spurning en líka dálítið hættuleg. Er bara til ein tegund af þannig fólki og er einhver betur kristinn en annar? Að vera kristinn er að lifa í samhljómi við Jesús, að vilja það, velja það. Hver ætlar að gefa þeirri vegferð einkun, […]

Þriðjudagur 14.01 2020 - 19:38

Leiðréttingarborðinn, áttavitinn. umferðarlögregluþjóninn….Jesús

Jesús frelsar og fyrirgefur og leysir….Hann gefur lækningu Er hægt að ætlast til þess að þeir sem ekki trúa skilji svona tal? Er þessi Jesús maður sem hefur umboð og getu til þess að gera þetta? Og hvernig gerist svona lagað….. Ef það er einhver huggun harmi gegn hjá þeim sem finnst þetta botnlaust rugl […]

Miðvikudagur 08.01 2020 - 23:47

Bókstafstrú

Ég er spurður hvort ég sé bókstafstrúarmaður Í þeirri neikvæðu merkingu sem það orð hefur fengið í nútímans rás. Ég kýs að hártoga þetta allt í mínu svari enda spurningin ekki já eða nei spurning, Auðvitað er biblían grundvöllurinn. Kristnir hafa ekki í önnur plögg að leita. Trúin á Jesú krist er ekki eins og […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur