Færslur fyrir maí, 2009

Fimmtudagur 14.05 2009 - 12:12

Láglaunastefnan.

Hreinlega er kostulegt að fylgjast með fréttum frá Bretlandi um greiddann kostnað þingmanna. Ég kemst ekki hjá því að velta því fyrir mér hvernig svona system fæðist og kemst á laggirnar. Hvernig það braggast og verður normalt og allir þegja hvar í flokki sem þeir eru. Allir spila með. Getur verið að það sé vegna […]

Föstudagur 08.05 2009 - 09:52

Blaðrið í Brown í víðu samhengi.

Gordon Brown kemur enn einu sinni af stað titringi hjá okkur Íslendingum með ummælum sínum. Nú segist hann vera að semja við IMF um skuldir okkar vegna Icesafe og allt verður vitlaust og enginn vill kannast við samningaviðræðurnar þegar nánar er spurt. Þetta fer allt mjög í taugarnar á ESB sinnum því með þessu blaðri […]

Mánudagur 04.05 2009 - 08:56

100 daga aðgerðaleysið.

Það er ekki laust við spennu hjá mér fyrir „nýju“ ríkisstjórninni sem Jóhanna og Steingrímur eru að smíða. Myndun hennar hefur í raun tekið um 100 daga og enn sér ekki til lands. VG og Samfylking tóku við skútunni með þeim orðum að nú yrði tekið til óspilltra málanna. En málin eru ennþá spillt og […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur