Færslur fyrir ágúst, 2012

Laugardagur 25.08 2012 - 18:25

Sjálfseyðing VG heldur áfram

Það meiga þau í VG eiga að þegar þau hittast yfir spjalli að þá er ekki töluð tæpitungan. Flokksráðsfundir eru án efa martröð pr sérfræðinga flokksins.Kjarninn í flokknum er í andstöðu við meginstefnu ríkisstjórnar og ekki bara kjarninn heldur einstakir ráðherrar eins og alkunna er. Freistandi er að reyna að halda því fram að hér […]

Fimmtudagur 23.08 2012 - 21:35

Hatursfull ummæli Björns Vals

Ekki er að því að spyrja þegar Björn Valur tekur til máls. Þá er talað stórt og DV fær fyrirsögn. Nú hefur hann bannfært útvarpsstöð sem gerðist svo bíræfin að boða til umræðu menn sem félagi Björn Valur telur vonda hægri menn og þá sjálfkrafa með ónýtar skoðanir.Og þar af leiðandi dagskrárgerðarfólkið með hatursfulla afstöðu. […]

Þriðjudagur 21.08 2012 - 15:18

Steingrímur J er magnaður stjórnmálamaður. Lengi héldu margir að hann væri af sérstakri  gerð slíkra. Stefnufastur prinsippkall sem gat verið gaman að hlusta á þegar vel lá á honum.Þrátt fyrir þá virðingu sem menn báru fyrir honum og hans skýru pólitísku sýn var það nú samt þannig að fáir vildu velja flokkinn hans í konsingum. […]

Fimmtudagur 16.08 2012 - 21:59

Umföllun um vask á ferðaþjónustu

Þá hefur ríkisstjórnin fundið sér nýja grein atvinnnulífs til að berja á, nefnilega ferðaiðnaðinn en þar eru augljós merki um bætta afkomu og vöxt. Sem ef vel er á málum haldið mun skila ríkinu umtalsverðum tekjum með ýmsum beinum og óbeinum hætti.En þar finnur vinstri stjórnin matarholu. Greinin skuldar vask segir fjármálaráðherra og hlýtur að […]

Sunnudagur 12.08 2012 - 18:24

Ríkisstjórn í jafnvægi

Ríkisstjórnarsamstarfið er í fínu jafnvægi og hefur verið frá upphafi. Þetta samstarf minnir á hagkvæmnishjónaband þar sem hjónin hafa fyrir löngu síðan hætt að sofa í sama herbergi eða að hafa nokkur samskipti sem máli skipta í venjulegum hjónaböndum.En hafa samt undarlegan hag af því að láta samstarfið ganga upp. Nú gerist það einn ganginn […]

Sunnudagur 12.08 2012 - 10:52

dv.is fjallar um bíóferð

Algerlega geggjuð „frétt“ á dv.is blasti við augum mínum áðan. Það er engin frétt hvort Egill Helgason fer í bíó og enn síður hvort honum endist áhugi fram að hléi eða allan tímann.Enda virðist þessi frétt vera einhverskonar tæki til þess að fjalla um og koma persónulegu og pólitísku höggi á annan mann sem hefur […]

Fimmtudagur 09.08 2012 - 19:08

Bjarni Benediktsson gerir því skóna að ríkisstjórnin sé að spila taktík þegar hún ítrekað lætur það til sín spyrjast að skattahækkanir séu í pípum og dragi þær svo að einhverju leyti til baka eftir mótmæli hagsmunaaðila og nái sér með því í punkta hjá sumum.Ég er ekki viss um þetta og hallast fremur að því […]

Föstudagur 03.08 2012 - 19:22

Björn Valur, innsetning forseta og óvirðing

Nú brestur á með stórtíðindum því ég er að hluta til sammála Birni Val Gíslasyni þegar hann talar um að hugsanlega eigi að gera breytingar á því hvernig forseti er settur í embætti.Ég aftur á móti er honum ósammála þegar hann telur það fínt hjá sér að mæta ekki þegar forseti er settur í embætti. […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur