Færslur fyrir apríl, 2008

Fimmtudagur 24.04 2008 - 12:51

Pólitísk fötlun.

Pólitík getur verið lamandi. Ég berst sjálfur við það að detta ekki í það að tengja allt og alla við pólitík. Gengur misvel. Nú lifum við tíma þar sem mörgum finnst öllu til fórnandi til að reyna að koma pólitísku höggi á menn. Bloggarar þar á meðal. Hver á fætur öðrum hamast nú við að […]

Fimmtudagur 24.04 2008 - 00:25

DV að gefast upp?

Nú fer væntanlega að styttast í að útgefendur DV gefist upp. Það kæmi mér vissulega ekki á óvart. Veit ekki hver kaupir blaðið og eins og staðan er orðin núna þá þurfa menn ekki lengur að eiga svona fjölmiðil. Nú fæst blaðið ekki lengur í sjoppunni minni. Þar er linnulitil traffík en nú þykir ekki […]

Miðvikudagur 23.04 2008 - 13:26

Lögreglan loks farin að sinna skyldum sínum.

Hvernig gat þetta endað öðruvísi spyr ég? Menn með einbeittan brotavilja hljóta á endanum að verða teknir úr umferð. Allt annað er lögleysa. Vörubílstjórar eða pólverjar, allir búa hér við sömu löggjöf og ber skylda til þess að hlýða fyrirmælum lögreglu. Þeir sem ekki sjá þetta grundvallaratriði eru í mínum huga á rangri leið. Hvaða […]

Sunnudagur 20.04 2008 - 00:01

Orðdólgurinn jonas.

Ég var búinn að gleyma Jónasi Kristjánssyni. Magnað alveg því maðurinn er ógleymanlegur. Síðustu ár hans sem ritstjóra DV verða lengi í minnum höfð, hélt ég. Lágkúran sem hann birti í blaði sínu nánast daglega var þannig að menn trúðu vart eigin augum. Hann var látinn hætta því. Dró sig í hlé, löngu verðskuldað hlé […]

Laugardagur 19.04 2008 - 10:15

Lögfræði Lúðvík bæjó.

Skrifaði um þetta um daginn og geri það aftur núna. Samkeppnistofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup OR á hlut hafnarfjarðarbæjar í HS sé ólöglegur gjörningur. Hef ekki kynnt mér þennan úrskurð en geng barasta út frá því að hann sé eðlilegur. Bæjarstjórinn minn hann Lúðvik Geirsson hefur nefnilega tjáð sig um þetta mál […]

Föstudagur 18.04 2008 - 23:37

Útlendingaraus.

Er ekki stórhættulegt að skrifa um útlendinga? Og hið meinta vandamál sem þeim fylgir. Hér opnar enginn munninn nema Jón Magnússon en hann segir það sem fjandi margir hugsa í þessum efnum. Ætti kannski að hætta hér svo ég eigi ekki yfir höfði mér málshöfðum fyrir dómstóli götunnar. Fyrir þeim dómstól tapa hinir ákærðu ávallt […]

Föstudagur 18.04 2008 - 23:06

Illa launuð flugstörf.

Hvernig má það gerast aftur og aftur að starfsfólk í flugbransanum getur ekki samið við vinnuveitendur sína öðruvísi enn með látum? Gríðarlega eftirsóknarverð störf og fram til þessa hef ég haldið og heyrt að þau séu vel launuð. Launin fæla allavega ekki nokkurn mann, eða konu, frá svo mikið er víst. Þessar starfstéttir eru eiginlega […]

Föstudagur 18.04 2008 - 15:06

Sérfræði Gunnars Smára.

Menn sem ég ber virðingu fyrir segja mér að Gunnar Smári sé frábær fagmaður. Frjór, skemmtilegur og endalaus uppspretta hugmynda. Þessu trúi ég vel og auk þess er hann á góðum degi stórskemmtilegur. Breytir þó ekki því að ég get með engu móti skilið hvað Jón Ásgeir fær út úr því að hafa hann í […]

Föstudagur 18.04 2008 - 11:26

Hvert fer hæfasta fólkið?

Gamla klisjan segir að besta fólkið vinni ekki hjá hinu opinbera. Það hljómar ekki nógu vel fyrir allt það fína fólk sem vinnur þar. Allt um það, margir trúa þessu. Bestu skólar heimsins eru ekki ríkisreknir né heldur öflugustu sjúkarhúsin. Ekki endilega vegna þess að þar vinni vont fólk heldur miklu frekar vegna þess að […]

Fimmtudagur 17.04 2008 - 23:48

Kjörþokki.

Ég skil hvorki upp né niður í kjörþokka. Veit ekki til þess að hann sé einhversstaðar skilgreindur nákvæmlega. Örugglega mikið af fólki sem ætti erindi í pólitík en annað hvort getur ekki eða nennir ekki að reyna að koma sér upp kjörþokka. Ég er ekki einn af þeim sem trúi því að leiksýningarnar sem settar […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur