Færslur fyrir mars, 2014

Fimmtudagur 13.03 2014 - 09:49

Rörsýnin

Íslensk stjórnmálaumræða er sérstök. Við erum flest með rörsýn sem beinir augum okkar í eina átt og það er rétta áttin. Áttin þar sem okkar menn eru…. Nú berast þau tíðindi að ESB hafi samið um makríl veiðar, og skilið okkur Íslendinga eftir, Þá spretta menn upp hér og hvar og hjóla í utanríkisráðherra. Vel […]

Mánudagur 03.03 2014 - 16:05

Að snúa vörn í sókn

Innköllum kvótann, Hver sveik það risastóra loforð? Og hverjir mótmæltu því ekki……? Stjórnmálin í kring um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðum við ESB er ósköp venjuleg gamaldags íslensk pólitík. Pólitík sem snýst ekkert sérstaklega um ást manna á lýðræðislegum rétti fólks til að tjá sig í þjóðaratkvæðagreiðslum,  Frekar prinsippin um það hvað mér finnst […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur