Færslur fyrir desember, 2012

Miðvikudagur 26.12 2012 - 12:24

Fangavarða andúð Evu

Eva Hauksdóttir er firnaskemmtilegur pistlahöfundur. Hefur skemmtilegt sjónarhorn og stíllinn er brattur. Núna skrifar hún pistil um þá ákvörðun um að setja strokufangann á litla hrauni í einangrun. Flottur pistill og ég er viss um að margir hafa mikla samúð með því sem hún hefur fram að færa.Eitt stingur mig þó. Það er þegar höfundurinn fer að […]

Föstudagur 21.12 2012 - 12:31

Lögreglan

Mér finnst eins og lögreglumenn og fulltrúar löggæslu hafi frá upphafi vega talað um að verulega vanti upp á að nægilegt fé sé til umráða. Það er án efa laukrétt.Runólfur Þórhallsson varðstjóri skrifar fína grein um þessi mál. Þar dregur hann upp heldur dökka mynd. Margt sem að málaflokknum snýr er, ef eitthvað er að […]

Miðvikudagur 19.12 2012 - 13:32

Drullumall rétttrúnaðarins

Sjaldan hefur hið nýja rétttrúnðarland, Ísland, opinberast eins rækilega og í kringum stjórnarskrármálið. Stjórnalagaráð átti að vera merkisberi nýrra tíma. Glæst merki þess að byltingin hafi skilað okkur fram veginn.En þannig hefur það varla orðið. Vandræðagangur málsins, allt frá ömurlegri þátttöku þjóðarinnar þegar valið var í ráðið, til þess að stjórnmálamenn aftengdu réttarríkið og skipuðu […]

Þriðjudagur 18.12 2012 - 12:44

Flóttinn

Hvenær eru ríkisstjórnir í raun fallnar? Sú sem nú situr hreinlega kann ekki að falla. Flokkarnir sem hana mynda hanga saman á einhverju áður óþekktu lími.Nýjasta nýtt í stöðunni er að Jón Bjarnason burtrekinn ráðherra VG myndar meirihluta með stjórnarandstöðu í utanríkismálanefnd um þá tillögu að setja aðildarviðræður við ESB á ís.Nú gætu einhverjir sagt […]

Þriðjudagur 18.12 2012 - 01:24

Villta vinstrið

Nú húmar að hjá vinstrinu. VG og Samfylking þurfa ekki aðra óvini en hvert annað, þó vissulega mætti ætla annað miðað við það hvernig formenn flokkanna umgangast þá sem ekki eru fylgispakir og trúaðir innan sem utan flokka. Menn virðast hafa skilgreint markmiðin þannig að allt, bókstaflega allt, sé til þess vinnandi að sitja i […]

Fimmtudagur 13.12 2012 - 12:15

Er Gunnar Helgi með rangar skoðanir?

Búsáhaldabyltingin skall á þjóðinni með látum fyrir bráðum fjórum árum. Þá spratt fram fólk vopnað réttlátri reiði í kjölfar þess að bankakerfi heimsins riðaði til fals með ömurlegum afleiðingum fyrir okkur.Lengi héldu margir að bylting þessi hefði verið sögulega stórmerkileg með allskyns skírskotunum í lýðræði og þjóðarvilja. Síðar kom svo í ljós að svo var […]

Mánudagur 10.12 2012 - 11:26

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að skrifa enn einu sinni um DV og fréttastjóra þess blaðs. Sigurður G. Guðjónsson lögfræðingur talar enga tæpitungu í grein sem um fréttastjórann fjallar. Og það hyggst ég ekki heldur gera.Málsmetandi menn héðan og þaðan þykjast bera hag orðræðunnar fyrir brjósti. Við belgjum okkur út og tölum um […]

Fimmtudagur 06.12 2012 - 10:04

Umræðan um hátæknisjúkrahús. Hún tekur allskonar dýfur, og snýst þá stundum lítið um efnisatriði mála. Ýmsar tengingar eru settar í umræðuna, allt eftir því hvernig niðurstöðu menn leita eftir.Af því að við getum ekki borgað laun, þá eigum við ekki að byggja. Af því að við höfum ekki geta endurnýjað tækjakost eigum við ekki að […]

Miðvikudagur 05.12 2012 - 17:00

Enn hækka þau skatta

Stundum liggur við að mig langi til þess að skilja hvers vegna vinstri menn fatta ekki að skattahækkanir skila sér á endanum í minni skatttekjum, sér í lagi þegar efnahagur er í lægð. Í síðustu kosningum var annað á oddinum og margir sem eiga að muna og vita hvernig vinstri stjórnir stjórna, gleymdu sér.Fátt er í […]

Mánudagur 03.12 2012 - 09:11

Nú tíðkast öfgarnir. Hæstbjóðendur í þeim efnum fá sviðsljósið og þykja smart. 

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur