Færslur fyrir mars, 2013

Þriðjudagur 05.03 2013 - 19:14

Að kenna öðrum um

Ekki er að spyrja að Össuri. Hann sér víða pólitískar matarholur. Þá skipta staðreyndir stundum litlu máli. Nýjast hjá klækjastjórnmálamanninum er að reyna að sækja atkvæði með því að úthúða Sjálfstæðisflokknum vegna þess að ríkisstjórnin heykist á því að reyna að koma stjórnarskrármálinu áfram. Þegar Össur iðkar samræðustjórnmálin sem Samfylkingin kynnti síðast þá birtast þau […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur