Færslur fyrir október, 2017

Mánudagur 02.10 2017 - 23:51

Ekkistjórnmál og auðmýkt

Svo það sé nú sagt….. Erum við hætt að stunda stjórnmál? Orðin meira og minna áhugalaus um hugmyndir og útfærslur og í leiðinni tapað hæfileikanum til þess að bera virðingu fyrir fólki sem við ýmist erum ósammála eða skiljum ekki, Nú er hipp og kúl að vera reiður, enginn vill reyndar taka þann rétt af […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur