Færslur fyrir júlí, 2008

Miðvikudagur 30.07 2008 - 09:49

Er beiting valds alltaf misbeiting?

Ólafur borgarstjóri er ekki alltaf að gera gott mót. Honum virðist alveg fyrirmunað að ná hylli. Flest sem hann segir eða tekur sér fyrir hendur dæmist til að mistakast. Eins gott að hann varð ekki forseti borgarstjórnar eins og Dagur ætlaði honum! Hann virðist njóta aðstöðunnar sem hann er í. Mínir menn eru í skrúfstykki […]

Þriðjudagur 29.07 2008 - 11:55

Manngangurinn.

Í dag lærði ég mannganginn. Fór einu sinni sem oftar í heimsókn til pabba míns sem dvelur á Grensás. þar eru fótalausir og heilbilaðir saman í sátt. Menn eðlilega misglaðir eins og gengur frá einum degi til annars. Ég hætti alveg að finna til í hnénu… Pabbi er að jafna sig eftir alvarlegt heilablóðfall. Gengur […]

Föstudagur 25.07 2008 - 22:33

Ranglátur minnihluti.

Hver hefur áhuga á saving Iceland í dag? Mótmæla ofbeldi innfluttra aðila er fyrir lifandis löngu orðið hlægilegt. Aðferðirnar hafa alltaf verið lögbrot ef ég er spurður. Að ryðjast inn á vinnandi fólk í þeim tilgangi að reyna að koma í veg fyrir fullkomlega löglega hluti er bara hægt að kalla ofbeldi og vanvirðingu við […]

Miðvikudagur 23.07 2008 - 09:20

Fánahylling.

Stundum erum við kaþólskari en páfinn, við Íslendingar. Tökum okkur mjög hátíðlega og höfum engan húmor fyrir okkur sjálfum. þetta held ég að sé einkenni á smáþjóðum, stundum. Við erum stolt fólk og harðduglegt. Höfum böðlast frá örbirgð og vesöld á undrastuttum tíma. Höfum náð að gera okkur gildandi í samfélagi þjóðanna svo að eftir […]

Mánudagur 21.07 2008 - 12:41

ÍA rekur og ræður.

Starf þjálfara er ekki tryggasta starf í veröldinni. Árangur af vinnu þeirra ef eingöngu mældur í sigrum og stigasöfnun. Þannig er það þó stundum sé það ósanngjarnt. Og nú fékk Guðjón þórðarsson að fjúka. það getur ekki komið neinum á óvart. Ég þekki til manna sem hafa unnið með Guðjóni og enginn efast um yfirburða […]

Laugardagur 19.07 2008 - 23:55

Myndbandið um götustrákana.

Eins og margoft áður verð ég að leggja orð í belg. Hef allt frá þvi ég byrjaði bloggbröltið mitt bent á að hér vaða uppi menn um allt þjóðfélagið sem skara eld að sístækkandi köku sinni með aðferðum sem sagan mun dæma hart. Myndbandið um FL group er enginn nýr sannleikur fyrir mig. Þetta eru […]

Föstudagur 11.07 2008 - 20:02

Guðmundur kemur til skjalanna..

það er auðvitað ekki fyrir venjulegan mann að skilja lætin sem nú eru í kringum starfslok Guðmundar þóroddsonar hjá OR. Allur almenningur er með það á hreinu að þegar þú lætur af störfum þá hefur þú ekkert að gera með gögn sem tilheyra vinnuveitenda sínum, fyrrverandi. Guðmundur fetar svo í fótspor þórarins Viðars sem vann […]

Þriðjudagur 08.07 2008 - 09:12

Baugspabbi stefnir ríkinu.

Jóhannes Jónsson matarokrari og orðhákur ætlar að stefna ríkinu í haust. Hef ekki minnsta grun um á hvaða forsendum en hann hlýtur að finna þær ásamt hálaunuðum súper lögfræðingum sínum. Hann er auðvitað stórmóðgaður blessaður karlinn að þurfa að standa reikningsskil gerða sinna eins og aðrir þegnar þessa lands. það eru líka allir búnir að […]

Mánudagur 07.07 2008 - 12:07

Ruglið í Johnsen.

Ég hef áður skrifað um Árna Johnsen. Ég hef ekki minnsta grun um hvernig honum hefur ítrekað tekist að syngja sig inná kjósendur í sínu kjördæmi. Eitthvað hlýtur hann að hafa til brunns að bera því kjósendur geta ekki haft svona herfilega rangt fyrir sér, eða hvað? Með góðum vilja má þó greina að honum […]

Mánudagur 07.07 2008 - 11:41

Til hvers eru reglur?

Sorglegt mál þetta með Kenýja manninn sem ekki fær að vera hjá konu sinni og barni. Hann var hér ólöglega ef ég hef skilið þetta rétt og gott ef ekki konan líka. Allt frekar snúið. Þar til bær yfirvöld komust svo að því að maðurinn skyldi úr landi. Væntanlega ekki af mannvonsku einni saman. Hér […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur