Færslur fyrir febrúar, 2014

Mánudagur 24.02 2014 - 10:51

Þjóðaratkvæðagreiðslur fyrr og nú

Í byrjun er vert að hafa það í huga að mín skoðun er, eindregin, að besta leiðin sé að taka ákvarðanir um meginstefnu í ESB málum í nánu samráði við þjóðina. Þjóðaratkvæðagreiðsla er þar kjörin aðferð. Hefði jafnvel getað fellt mig við slíka afgreiðslu mála í icesave málunum en þar voru ég og ríkisstjórn þess […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur