Færslur fyrir mars, 2018

Föstudagur 30.03 2018 - 10:02

Davíð Þór og fagnaðarerindið

Að vera prestur 2. gr. Samkvæmt köllun, vígsluheiti og vígslubréfi skal sérhver prestur hennar: boða Guðs orð í anda evangelisk lúterskrar kirkju hafa sakramentin um hönd veita sálgæslu og hlýða skriftum og veita leiðsögn í andlegum efnum og trúarlífi vera málsvari fátækra, boðberi réttlætis og kærleika Guðs fræða unga sem eldri í sannindum fagnaðarerindisins ferma, […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur