Færslur fyrir júlí, 2013

Þriðjudagur 09.07 2013 - 19:35

Deilt við útvarpsstjórann

Það er ekki andskotalaust að vera dómari. Dómarar skulu vera fólk sem gerir ekki mistök. Geri þeir hins vegar mistök geta þeir þurft að búa við það að sumir trúa því að mistökin hafi ekki verið mistök heldur sértæk aðgerð gegn öðru liðinu. Í dag skrifaði útvarpsstjóri merkilegan pistil vegna leiks ÍBV og KR í […]

Fimmtudagur 04.07 2013 - 05:23

Minning um mann

Við erum á árlegum haustfundi sem þetta árið er haldinn á laugarvatni. Góður hópur dómara sem þar kemur saman til undirbúnings fyrir tímabilið. Ólíkt fólk úr ýmsum áttum, með allskonar vonir og væntingar, en allir með sama markmiðið. Að standa okkar plikt fyrir leikinn sem við öll elskum, körfubolta. Það er þarna sem mörg okkar […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann tók trú á Guð og langar að skrifa um það, þá reynslu sem er eins og náð Guðs. Ný á hverjum degi....
RSS straumur: RSS straumur