Færslur fyrir janúar, 2010

Föstudagur 22.01 2010 - 09:09

Handbolti

Handbolti er stórmál fyrir þessa þjóð hvort sem mér líkar það betur eða verr og ég fylgist með og hef gaman að. Núna er EM í gangi og væntingar stórar sem eðlilegt er. Við erum með fantagott lið sem hefur sýnt og sannað getu sína. Liðið okkar hefur nú í tvígang misst niður sigur á […]

Fimmtudagur 21.01 2010 - 11:16

Má berja á opinberum starfsmönnum eftir smekk?

Ég geri mér grein fyrir því að hægt er að finna mikilvægari mál en þau að ákæra ofbeldfisfólk sem ræðst á opinbera starfsmenn þings og lögreglu. Og ekki hef ég sérstakt vit á því hvort eitt ár er langur eða skammur tími til að rannsaka slíka framkomu. En hitt veit ég að mér finnst magnað […]

Þriðjudagur 19.01 2010 - 09:39

Dagur B tjáir sig um laun stjórnarmanna

Vonarstjarna Samfylkingarinnar Dagur B Eggertsson birtist á skánum í gær og tjáði sig um laun sem fulltrúi Samfylkingarinnar Sigrún Elsa þiggur frá Orkuveitunni. Ég hef ekkert á móti því að hinn háværi fulltrúi siðbótar Sigrún Elsa fái það sem henni ber frá Orkuveitunni…. ..og víst er að sumir eru að fá meira en hún fyrir […]

Mánudagur 11.01 2010 - 12:04

Öfgar Davíðs?

Hann er stundum stórskrýtinn kýrhausinn. Davíð Oddsson hefur langi farið fyrir þeim sem hafa haldið því fram að ekki eigi að borga skuldir óreiðumanna erlendis. Að best sé að taka slaginn og reyna að verja sig. Við vitum hvernig því var tekið og hvernig til tókst. Ég sjálfur tel að héðan af snúist þetta blessaða […]

Fimmtudagur 07.01 2010 - 14:25

Nú er best fyrir alla að vinna saman

Nú er komin upp áhugaverð staða í Íslenskri pólitík. Á meðan einstaka þingmenn og léttadrengir Samfylkingar hamast á forsetanum og stjórnarandstöðu er kannski að renna upp fyrir reynsluboltanum Steingrími Sigfússyni að stjórnin er í stöðu sem hún getur ekki unnið. Hún getur vissulega sett undir sig hausinn og farið með lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu en ég […]

Fimmtudagur 07.01 2010 - 11:50

Ólína veður í villu og svima

Ólína Þorvarðardóttir skrifar merkilegan pistil hér á eyjuna í dag. Þar reynir hún af öllum mætti að snúa út úr orðum manna og leggur mikið á sig til þess að skilja ekkert hvað er að gerast og hvaða staða er uppi. það sem við erum að horfa up á núna er að allt frumkvæði í […]

Miðvikudagur 06.01 2010 - 20:20

Fréttastofa rúv á villigötum

Fyrsta frétt hjá rúv í kvöld var sérstök. Þar sáum við stórmóðgaða fréttakonu fyrir utan myrkvaða Bessastaði gera stórmál úr því að forsetinn var ekki þar til að tala við hana. Og svo var hafist handa við að ráðast á forsetann vegna ákvörðunar hans um synjun. Lesnir voru valdir kaflar úr bréfi hinnar mjög svo […]

Miðvikudagur 06.01 2010 - 11:19

Móðursýki vinstri manna

Það er eins og við manninn mælt. Heftin og móðursýki í vinstri mönnum út í Ólaf Ragnar er ótrúleg. Hver stórmóðgaður fyrrum samherjinn ryðst fram og sakar hann um svik og niðurrif. Þórunn Sveinbjarnardóttir toppar þó allt í magnaðri grein sinn hér á eyjunni. Ég hef aldrei farið dult með þá skoðun mína að forsetinn […]

Þriðjudagur 05.01 2010 - 19:34

Varaformenn í kastljósinu

Dagur B Eggertsson sem er víst varaformaður Samfylkingar er í Kastljósi kvöldsins að kvarta undan því að ríkisstjórnin skuli hafa þurft að verja stöðu okkar erlendis í dag og telur það hafa verið sérstakt afrek að hafa sinnt því. Betra hefði verið að þessi ríkisstjórn hefði gert það áður og fyrr og betur. Það er […]

Þriðjudagur 05.01 2010 - 12:48

Ný og betri staða

Ólafur Ragnar er ólíkindatól. Ég hafði spáð því að líkur væri á að hann synjaði lögunum undirskrift enda gaf ég mér að honum væri í einhverju annt um mannorð sitt og einnig það að það sem er til vinsælda fallið hefur alltaf heillað Ólaf Ragnar. Ég er andvígur því að forsetinn sé að skipta sér […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur