Færslur fyrir janúar, 2010

Sunnudagur 03.01 2010 - 13:34

Þarf forseti pólitíska vináttu?

Nú beinast augu flestra að Bessastöðum. Hvða gerir forsetinn? Ég ætla ekki að leggja neitt undir en augljóst er að Ólafur er í vandræðum með sig og samvisku sína. Auðvitað veit hann eins og allir aðrir að hann getur ekki skrifað undir eftir það sem á undan er gengið. þannig er það nu bara…. Gunnar […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur