Færslur fyrir apríl, 2012

Þriðjudagur 24.04 2012 - 22:33

Að gengnum dómi

Þá vitum við það, Geir Haarde var óduglegur að halda ráðherrafundi. Mig minnir reyndar að Samfylking hafi á þessum tíma átt í umfangsmiklu basli með að fá ráðherra sína til að halda trúnað um nokkurn skapaðan hlut og því kannski ekki fundafært um mál sem ekki mátti komast í umræðuna þá.Ég veit það eins og […]

Föstudagur 13.04 2012 - 09:30

Tilhneigingin

Jón Bjarnason er aftan úr grárri forneskju pólitískt séð. Maður sem sér ekki framrúðuna heldur miklu frekar pínkulítinn baksýnisspegilinn. Honum finnst allt sem var vera best af einhverjum ástæðum. Og honum finnst þeir sem kjörnir eru á þing vera þeir sem öllu eiga að ráða. Svona líta margir á Jón Bjarnason og fussa. Kommaframsóknarafturhald segja […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann tók trú á Guð og langar að skrifa um það, þá reynslu sem er eins og náð Guðs. Ný á hverjum degi....
RSS straumur: RSS straumur