Færslur fyrir maí, 2010

Mánudagur 31.05 2010 - 19:09

Dellan hjá Illuga og Hallgrími

Ég heyrði á tal þeirra Illuga Jökulssonar og Hallgríms Thorsteinssonar í ríkisútvarpinu mínu nú síðdegis. Ég veit ekki hvað þessi þáttur heitir en hann ætti að heita útvarp Samfylking enda getur Hallgrímur illa dulið það hvert hans pólitíska blóð rennur þó hann vinni hjá okkur öllum. Hallgrímur fullyrti þar að stjórnandastaðan í þinginu hafi farið […]

Mánudagur 31.05 2010 - 13:36

Gnarr og Besti flokkurinn

það er þetta með Besta flokkinn. Hann ætlar að fara að stjórna borginni og það með húmorslausasta stjórnmálamanninum. Manninum sem er eiginlega lifandi dæmi um akkúrat það sem Besti flokkurinn vill ekki standa fyrir. Dagur B ryður út úr sér innihaldslitlum frösum í löngu máli á þann hátt að Georg Bjarnfreðarsson gæti vart betur. Nú […]

Mánudagur 31.05 2010 - 11:45

Hvað er sigur í kosningum? Vitanlega sigra allir og þannig hefur það alltaf verið en samt sigra sumir betur en aðrir. Spekingarnir sögðu fyrir helgina að styrkur formanna flokkanna yrði mældur um helgina. Þeir eru margir undarlega hljóðir.. Sér í lagi þeir sem vildu sjá stöðu Bjarna Ben versna. Vissulega er það þannig að Bjarni […]

Mánudagur 31.05 2010 - 10:09

Ríkisstjórnarblús

það verður stórmerkilegt að fylgjast með því hvernig mál munu þróast hjá ríkisstjórninni eftir sveitarstjórnarkosningarnar. Allt benti eindregið til þess að hennar auma líf væri á enda runnið og einungis væri beðið eftir pólitískt heppilegum tíma til að rifa seglin og kjósa. En það var fyrir helgina… Auðséð er á forystumönnum hennar að þeim er […]

Sunnudagur 30.05 2010 - 12:20

Þá er búið að kjósa til sveitastjórna. Þó er eins og kjósendur hafi haft landsmálin að leiðarljósi í kjörklefanum. Í raun höfum við kosið tvívegis um hrunið og spurning hvort nóg sé komið í þeim efnum. Úrslitin í gær hljóta að hræða sundurlyndisríkisstjórnina frá kosningum sem svo sárlega þarf að halda. Við Sjálfstæðismenn hljótum að […]

Mánudagur 17.05 2010 - 13:05

S. Einarssyni sagt upp

Hvurskonar Íslendingur er Sigurður Einarsson? Þessi bankamógúll hefur alið hér manninn og búið til fyrirtæki sem hefur haft gríðarleg umsvif og leikur lykilhlutverk í kreppu sem er að fara með okkur til andsk… Við erum að rembast við að rannsaka málið af öllum góðum ástæðum mögulegum. Það er okkur nauðsyn og skylda. Til þess að […]

Sunnudagur 16.05 2010 - 19:31

Pólitísk misbeiting lögreglunnar?

Ég var á Austurvelli í gær. Þar var blásið til stuðningstónleika til handa níumenningunum. Blíðskaparveður og margir mættir enda góðgæti á boðstólum. Einn níumenninganna, Snorri minnir mig að hann heiti, fór með algerlega magnað ljóð sem mér finnst endilega að einhver ætti að koma á prent. Fleiri níumenninga tóku til máls og reiðin er stór […]

Föstudagur 14.05 2010 - 13:08

Steingrímur og skattahækkanirnar hans

Steingrímur skattamálaráðherra lærir seint. Hann hækkaði álögur á bensín og skatttekjur ríkisins af bensínlitranum drógust saman. Þá taldi hann það reyndar ekki skipta máli því skatturinn hefði verið hækkaður til að draga úr bensínnotkun! Það er varla nokkur eftir sem nennir að rökræða hagfræðina á bak við skattahækkanir í samdráttartímabili. Þórólfur Matthíasson myndi að vísu […]

Miðvikudagur 12.05 2010 - 21:20

Nei, Jón Ásgeir. Við töpuðum…

Jón Ásgeir þykist vera kominn að fótum fram. það er flott taktík og fer vel í landann sem vill sjá blóð renna. Mér dettur ekki í hug að þannig sé um hann farið. Vígstaðan hefur breyst og hann berst nú fyrir öðrum málsstað. Sú barátta á að snúast um að við trúum því að hann […]

Miðvikudagur 12.05 2010 - 14:10

Ég mótmæli ofbeldi gagnvart valdstjórninni

Sagan endurtekur sig í sífellu. Núna er héraðsdómur Reykjavíkur sneisafullur af fólki sem telur ofbeldi góða leið til tjáningar. Þar er verið að taka fyrir mál fólks sem ákært er fyrir brot gegn valdstjórninni ef ég skil þetta rétt. Mótmælendur svokallaðir en sú tegund fólks telur sig ekki þurfa að lúta öðrum lögum en sínum […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur