Færslur fyrir október, 2011

Föstudagur 28.10 2011 - 23:06

Neyðarlög og landsdómsóbragðið

Hæstiréttur hefur þá staðfest að neyðarlögin halda. Þetta er gleðitíðindi og mikilvægi þessarar niðurstöðu meira en flestir virðast gera sér grein fyrir. Mér finnst undarlega hljótt um þetta mál en á því eru auðvitað eðlilegar skýringar. það er algerlega fáránlegt í raun að Steingrímur J Sigfússon sé sá maður sem fjölmiðlar þurfa að ræða við […]

Þriðjudagur 25.10 2011 - 20:17

Bankasýslan og prinsippsleysi þjóðar

Núna sjá margir sigur í því að stjórn bankasýslu ríkissins hefur sagt af sér og nýráðinn forstjóri ætlar ekki að taka starfið. Prinsippslausa þjóðin skilur málið ekki . Þjóðin sem heldur að hún vilji boðlega stjórnsýslu án pólitískra afskipta vill nefnilega akkúrat þannig stjórnsýslu. Þegar það hentar. Við viljum stjórnmálamenn sem vasast í öllu eftir […]

Mánudagur 24.10 2011 - 15:57

Ég hef aldrei verið aðdáandi fjölmiðils eins og DV. DV telur sig vera í heilögu stríði þar sem allt er heimilt ef bara starfsmenn blaðsins telja sig vita sannleikann. Götuslúður og gróusögur fá vængi hjá DV og það finnst sumum gaman. Og svo selur það líka…. Ég ætla ekki að neita því að blaðið getur […]

Sunnudagur 23.10 2011 - 18:20

Samfylkingin er í afneitun. Ekki er ofsagt að stórfundur flokksins um helgina staðfesti það. Þar tala forystumenn flokksins eins og Samfylkingin sé í stjórnarandstöðu og þurfi ekki annað en að komast til valda svo koma megi stefnumálum flokksins að.

Sunnudagur 23.10 2011 - 10:11

Samfylkingin er í afneitun. Við erum auðvitað alls ekki að sjá það í fyrsta skipti hjá stjórnmálaflokki en afneitun Samfylkingar núna eru svo alger og öllum svo ljós að í raun gerir enginn ágreining um þetta. Vandi flokksins er óviðráðanlegur. Mest þó vegna þess að Samfylkingin neita rað horfast í augu við hann. Vissulega er […]

Miðvikudagur 19.10 2011 - 11:36

Þegar Björn Valur snappar

Björn Valur Gíslason er með Ólaf Ragnar á heilanum. Reyndar hafa vinstri menn verið með hann á heilanum lengi. Lengi vel voru gaurar eins og Björn Valur í klappstýruhlutverkinu. Það var þegar félagi Ólafur Ragnar gerði það sem Birni Val og hans liði fannst fallegt. Það eru einu prinsippin sem Björn Valur telur þess virði […]

Miðvikudagur 12.10 2011 - 12:06

Að taka upp hanska

Séra Baldur Kristjánsson bloggari með meiru kemur mér fyrir sjónir sem hjartahreinn maður og vænn í alla staði. Í dag skrifar hann grein þar sem hann segist vilja taka upp hanskann fyrir biskup. Baldur virðist misskilja þá sem telja að biskupi sé ekki sætt í embætti eftir það sem á undan er gengið. Ég skil […]

Þriðjudagur 11.10 2011 - 13:58

Kirkjunnar vandi

Þau verða ekki erfiðari málin en kynferðisbrotamálin. Sannanir oft ekki til staðar og viljinn til að trúa þeim sem tala svo sterkur. Ég veit ekki um nokkurn mann sem ekki trúir Guðrúnu Ebbu en fyrir dómstóla og í hennar tilviki þjóðkirjuna vantar sannanir og helst játningu svo hægt sé að grípa til ráðstafana. Þetta er […]

Þriðjudagur 11.10 2011 - 13:36

Ég er eins og aðrir hugsandi vegna máls Ólafs Skúlasonar biskups. Hver yrði það ekki eftir magnað viðtal Guðrúnar Ebbu við Þórhall Gunnarsson? Sterk og vel gerð hreinskilin kona sat þar og talaði um hluti sem ég get með engu móti gert mér í hugarlund hversu erfitt er að tala um. Kirkjan veit í raun […]

Mánudagur 10.10 2011 - 16:55

Ekki spyrja mig af hverju en ég er að reyna að grafa upp textann við lagið Þorvaldur með bítlavinafélaginu. Ákaflega ómþýtt lag með gríðarfallegum og innihaldsríkum texta. Eiginlega hápunktur Íslenskrar textagerðar sé ég spurður. Færustu gruflarar í mínu nærumhverfi hafa lagt nótt við dag en ekki fundið textann sem hinn góðkunni textahöfundur Ómar Gaukur Eggertsson […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur