Fimmtudagur 17.02.2011 - 21:13 - Rita ummæli

Hvað finnst fólki um málskotsréttinn? Hvað finnst þessu sama fólki um þjóðaratkvæðagreiðslur? Að ég tali nú ekki um undirskriftasafnanir? Ég hef ekki gert vísindalega könnun og lærað en sýnist þó að margir kollegar mínir í bloggbransanum hafi í raun engar grundvallarskoðanir á þessum málum.

Eins og svo títt er um þessa þjóð hefur fólk skoðanir út og suður allt eftir pólitískri stöðu mála. Icesave málið er sem rifið út úr kennslubókinni hvað þetta varðar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og fjórum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur