Þriðjudagur 08.01.2008 - 15:28 - Rita ummæli

Stríðinn moggi.

Gaman að sjá hvað mogginn er stríðinn orðinn. Nú birtir Styrmir fína litmynd af húsum sem milljónamæringur vill endurgera. Þetta er stórfrétt sem smellt er á forsíðu.

Svo skemmtilega vill til að þessi hús eru á laugavegi 4-6. Þetta dregur væntanlega ekki úr forseta borgarstjórnar eða Svandísi. Að ég tali nú ekki um borgarstjórann tvístígandi. Hvað á nú til bragðs að taka?

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur