Fimmtudagur 17.01.2008 - 15:47 - 1 ummæli

Klám og handbolti.is

Stórmerkilegt viðtal við stjórnarmann HSÍ á sem heldur úti handbolti.is. Hann hefur fullkomlega eðlilega verið sakaður um að vera klámfenginn í viðtölum við ungt handboltafólk.

Þetta framferði ver hann með því að það séu hvort sem er allir farnir að sofa hjá 14 ára. Get með engu móti séð hvernig það réttlætir að taka klámfengin viðtöl við stúlkurnar í landsliðinu þar sem flest snýst um tala um kynlíf þeirra þótt þær vilji augljóslega ekki ræða það við þennan mann.

Klikkir svo út með því að til þess að ná vinsældum geti þetta verið hagnýtt. Þetta sé mest lesið. Skil hvorki upp né niður í viðtalinu við manninn.

Veit HSÍ af þessu?

Viðtalið er á visi.is

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og einum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur