Ég hef áður skrifað um Sigurbjörn biskup og skammast mín hreint ekki fyrir að gera það aftur nú þegar hann er genginn. Hann var einhvern veginn Biskupinn með stóru béi. Yfir honum var alltaf einhver augljós viska. Yfirvegun og festa en samt mildi. Í mínum huga alger yfirburðamaður alla tíð. Aldrei yfirborðskenndur sem hefur loðað […]
það er í sjálfu sér ekki flókið mál að þegar ég sel þér bílinn minn og þú borgar hann ekki að þá hef ég rétt til að grípa til allra ráðstafana til að innheimta skuldina. Kristaltært… Hafnarfjarðarbær seldi OR hlut sinn í orkuveitu Suðurnesja. Allir kátir með það en svo kom babb í bátinn. OR […]
Verð að skrifa um handbolta. Dauður maður sem ekki hreifst með þó ég hafi ekki séð handbolta með berum augum í óratíma. Gef mig auðvitað út fyrir að vera mikill sérfræðingur samt.. Hef ekki verið aðdáandi Guðmundar þjálfara. Fundist hans hugmyndafræði vera fyrirséð og gamaldags. Fjöldi æfinga meira mál en gæði. Trúr sínum Pólskættaða handboltauppruna […]
Ég hef svo sem skrifað um það áður hvernig gamli DV ritsjórinn kýs að haga orðum sínum á bloggsíðu sinni jonas.is. En sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Skoðanir hans koma mér ekki sérstaklega við en framsetning þeirra og sóðaskapurinn í orðavali ryfjar aftur upp fyrir mér hvernig síðustu ár þessa manns á ritstjórastóli […]
Mikið er nú gott að nýr meirihluti er tekinn við í borginni. Hann er kannski ekkert sérstaklega nýr. Nú er nánast búið að endurnýja sambandið sem fór út um þúfur þegar mínir menn klúðruðu . Gömul saga… Hún er líka gömul sagan um viðbrögð þeirra sem ekki eru í meirihluta. Upphrópanir og slagorðaflaumurinn magnaður. 15 […]
Enn og aftur gerist það. Heill flokkur ruglast í ríminu og yfirgefur einn aðila. Týnir stefnunni og tekur rangan kúrs með manni og mús. Og þá gerist það. Marsibil áttar sig á því að hún er eini Framsóknarmaðurinn sem eftir er. Hinir eru allir farnir. Þessi saga endurtekur sig í hvert einasta skipti sem einhver […]
…yfir lækinn. Nú er ég ekki KR ingur, öðru nær. Hef samt eins og allir sem fylgjast með fótbolta nokkurn áhuga á því félagi. þeir eru stórveldi. Ekki bara vegna þess að þeir tala um það ótt og títt heldur eru þeir stærsti klúbburinn og með glæsta sögu. Hellings business og fullt af peningum. Þess […]