Sunnudagur 24.08.2008 - 14:15 - 9 ummæli

Subbulegur jonas.is

Ég hef svo sem skrifað um það áður hvernig gamli DV ritsjórinn kýs að haga orðum sínum á bloggsíðu sinni jonas.is. En sjaldan er góð vísa of oft kveðin.

Skoðanir hans koma mér ekki sérstaklega við en framsetning þeirra og sóðaskapurinn í orðavali ryfjar aftur upp fyrir mér hvernig síðustu ár þessa manns á ritstjórastóli DV voru. Hann hefur engu gleymt heldur bætt aðeins við sig ef eitthvað er…

Telur líklega að skoðanir hans fái meiri vigt ef hann fer nógu neðarlega í drulluna….

Röggi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (9)

  • Anonymous

    Örlítil drulla hérna rétt fyrir neðan

  • Anonymous

    Hver er drullan?

  • Anonymous

    En einu sinni hittir Röggi naglann á höfuðið. Það er svo gaman að lesa greindarleg skrif þín og ótrúlegt hve mjög þú nærð að kryfja menn og málefni í fáum en hnitmiðuðum orðum. kveðja Katrín Reykdal

  • Anonymous

    Er nokkuð við öðru að búast frá þessum manni,situr vansæll heima og kanski örfáir sem nenna að spjalla við hann,og engin sem vill hafa hann í vinnu.

  • Anonymous

    Þokkalega hommalegt að vera að væla yfir skrifum Jónasar

  • Anonymous

    En Jónas á enn, en Röggi ekki, enn, enda er Jónas ekki framsóknarmaður enn, en Röggi er , enn …:-)

  • Hreggviður

    Hefur einhver ykkar kannað blóðuga sögu Samson við Laugaveg og Hverfsgötu. Húsin sem þeir komust sum hver ekki yfir fyrr en búið var að hóta að renna ofan af íbúum.Kannið hvað þið eruð að standa upp og verja áður en þið verjið það.Ég lærði fyrir löngu að kanna tvisvar þá menn sem byrja allar setningar á að segja sig góða.

  • Anonymous

    Ég les Jónas oftar, en þig nánast aldrei 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sex? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur