Færslur fyrir október, 2008

Fimmtudagur 02.10 2008 - 09:29

Rausið í Davíð.

Fréttablaðið fullyrðir að Davíð Oddsson vilji þjóðstjórn hér. Ef rétt er þá ætla ég að láta það fara í taugarnar á mér. Fyrir mér er Davíð seðlabankastjóri en ekki stjórnmálamaður. Hann hefur að vísu alltaf haft horn í síðu þessarar ríkisstjórnar og þetta því kannski kjörið tækifæri til að leggja þetta til. Er ekki í […]

Miðvikudagur 01.10 2008 - 19:53

„Fólkið á fréttastofunni“

Alveg magnað – akkúrat þegar ég hélt að botninum væri náð hjá fréttastofu stöðvar 2 með viðtali Sindra aðstoðarmanns við Jón Ásgeir þá datt ég inn í umræður í Íslandi í dag. þar voru Agnes Bragadóttir og Sigurður G. Guðjónsson. Og svo drengur sem heitir Sölvi en hann er líklega titlaður stjórnandi þegar hér er […]

Miðvikudagur 01.10 2008 - 15:56

Fjölmiðlafár

það er ekki nýtt að ég standi gapandi yfir fjölmiðlum. Kannski fatta ég ekki hvert hlutverkið er. Hef samt skoðun eins og fyrri daginn… Almenna reglan virðist vera sú að þeir sem eru bornir sökum verði af öllum mætti að bera af sér sakargiftir. Öfug sönnunarbyrði í stíl við Mc Carty forðum. Látum þá neita […]

Miðvikudagur 01.10 2008 - 12:11

Meira um bankablúsinn…

Alveg er kyngimagnað að fylgjast með eigendum Glitnis fara hamförum í fjölmiðlum. Nenni varla að eyða orðum í Jón Ásgeir en stenst ekki freistinguna. Þeir sem ekki sjá í gengum ruglið í honum núna er gersamlega blindir. Þessi maður er búinn að blóðmjólka hvert fyrirtækið á fætur öðru. Icelandair hreinlega í tætlum og nú keyrir […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur