Þeir eru margir fræðingarnir sem nú spretta fram. Sumir eru fræðigrein sinni til fulls sóma en aðrir minna. Allmargir eru hreinlega í pólitík eða bara á flótta undan því sem þeir sögðu eða héldu í fyrra. Nú er tími fræðinganna. Og nú er líka tími til að slá menn af hægri vinstri. Sumar starfstéttir liggja […]
Frelsið er vandmeðfarið eins og við vitum. Bráðum fer frelsi að verða skammaryrði í okkar máli og það yrði afleitt. Frelsi til tjáningar má aldrei skerða og nú virðist gæta misskilnings hjá mörgum vegna þess að stjórnendur Eyjunnar hafa af því áhyggjur að í kommentakerfi miðilsins þrífist hugsanlega allskonar óþverri. Mér sýnist þetta vera vinsamleg […]
Er að hugsa um fólk sem hefur svo slæma málefnastöðu að það getur hvorki komið fram á bloggsíðum undir nafni eða fylgt skoðunum sínum eftir nema á bak við lambúshettur. Það er ekkert að óttast?? Stjórnarskráin okkar verndar allar skoðanir, meira að segja þær sem eru þannig að fólk geti helst ekki sett andlitið sitt […]
Nú virðist það vera að gerast að við erum að eignast fólk hér sem heldur sér upptekið við mótmæli. þetta er að verða eins og sagt er í fótboltanum, svona hálfatvinnumennska. Fyrir ekki löngu síðan var tekin tvenna og farið frá einum stað til annars og andæft með skókasti og alles. Tvö aðskilin mál reyndar […]