Er að hugsa um Samfylkinguna. Nú verður almennilega áhugavert að sjá hvert hún stefnir á næstu vikum. Ánægjan sem hríslaðist um Samfylkingarfólk þegar Sjálfstæðisflokknum var bolað burt úr ríkisstjórn mun að ég held gleymast fljótt. Formaður flokksins er veikur og það í mörgum skilningi og eitt og annað bendir til þess að gamlir andstæðingar innan […]
Velti því fyrir mér hvað hefur eiginlega breyst. Skrýtið hvernig almenningsálitið getur snúist snögglega. Núna finnst flestum sem Jón Ásgeir sé orðinn snarruglaður að kenna Davíð um fall sitt. Samt hefur hann árum saman notað þetta trix á þjóð sína og hún kokgleypt bullið. Snilldin hjá Jóni Ásgeir var að fá heilan stjórnmálaflokk til að […]
Það mætti halda að sú ríkisstjórn sem nú situr snúist eingöngu um að reka Davíð Oddson. Hann er fyrsta mál á dagskrá á fundum og oft það síðasta líka. Hundslappir fjölmiðlamenn eyða löngum tíma í spurningar eins og þær hvort embættismenn ætli að fá umsamin laun greidd. Algert aukaatriði. þetta er orðinn hreinn farsi og […]
Þá er ný stjórn tekin við. Verkefnaskráin er áhugaverð. Fullt af góðum hlutum sem hægt er að kvitta undir þar en eins og við mátti búast er kannski merkilegast hvað ekki er á dagskrá. Töfralausnirnar til bjargar heimilum og atvinnulífi. Nú heitir það að leitast við þetta og hitt. ESB er ekki til umræðu heldur. […]