Færslur fyrir september, 2009

Fimmtudagur 10.09 2009 - 10:50

Engu logið upp á Jón Ásgeir.

Ég er auðvitað búinn að blogga fullmikið um fjármáladólginn Jón Ásgeir og hans viðskipti alveg frá því að hann keypti sig með peningunum okkar í gegnum allt Íslenska réttarkerfið í Baugsmálinu forðum. Sú saga er öllum kunn í dag og margir þeir sem vörðu hann þá ýmist læðast með veggjum laumulegir eða hafa tekið nýja […]

Fimmtudagur 10.09 2009 - 09:39

Feluleikir Jóhönnu

Í samanburði við Jóhönnu Sigurðardóttur virðist rólegheita maðurinn Geir Haarde hreinlega vera ofvirkur aktivisti. Jóhanna er hvergi og talar hvorki við útlendinga né sína eigin þjóð. Nú er upplýst að hún vilji halda sig til hlés til að sinna undirbúningi ríkisstjórnarfunda og af þeim sökum má hún ekki vera að því að ræða við fjölmiðlamenn […]

Föstudagur 04.09 2009 - 10:35

Mörður reynir að flýja söguna.

Félagi Mörður Árnason bloggar um fölmiðlalögin og þann farsa allan, líklega af því tilefni að nú ryfjast upp fyrir mörgum það reginhneyksli að forseti vor skyldi ganga undir auðmenn og Samfylkingu á sínum tíma til að koma í veg fyrir að talmarka mætti heljartök þeirra á fjölmiðlum. Félagi Mörður notar gamalkunnugt stef og tuðar um […]

Miðvikudagur 02.09 2009 - 20:08

Ólafur Ragnar

Þá er blessaður forseti vor búinn að setja stafina undir lögin um Icesave. það var viðbúið og gott og rétt hjá honum enda á forsetinn ekki að taka fram fyrir hendur þingsins, að mínu viti. Sá forseti sem nú situr hefur sýnt okkar það svo að sífellt færri efast um það lengur að ákvæðið um […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur