Færslur fyrir febrúar, 2010

Miðvikudagur 10.02 2010 - 10:57

Hagar og undrandi reiðir ráðherrar

það er hreinlega leitun að fólki utan fjölskyldu Jóhannesar í bónus sem skilur og er sátt við hvernig mál varðandi Haga eru að þróast. Allt er að ganga fjölskyldunni í hag og ef að líkum lætur mun Jóni Ásgeir takast að eignast skuldlaust fyrirtækið á betri kjörum en ef hann hefði samið beint við fyrri […]

Þriðjudagur 09.02 2010 - 09:35

Ósigrar Jóhanns Haukssonar

Jóhann Hauksson blaðamaður á DV og stjórnmálaskýrandi með meiru komst að því fyrir nokkru að stjórnarandstaðan hafi tapað Icesave málinu á þingi. það er mögnuð upplifun og fréttaskýring hjá Jóhanni. Ríkisstjórnin hefur í raun gefið allt frumkvæði frá sér í málinu og nú er það stjórnarandstaðan sem knýr málið áfram. Hlutir sem Steingrímur og Jóhanna […]

Miðvikudagur 03.02 2010 - 13:16

Icesave: kemur vonin að utan?

Nú er komin upp merkileg staða í samningamálum varðandi Icesave. Viðsemjendur okkar vilja það mest að hér skapist pólitíks samstaða um niðurstöðuna. það er eðlileg krafa í ljósi þeirra samskipta sem þeir hafa átt við þessa ríkisstjórn. Ríkisstjórnin sagði já og aman við afarkostunum og hélt heim á leið sannfærð og hóf að telja okkur […]

Þriðjudagur 02.02 2010 - 21:11

Stjórnmál þórólfs Matthíassonar

Ég deili áhyggjum Ólafs Arnarsonar af Þórólfi Matthíassyni sem mér skilst að kenni hagfræði. Þórólfur hefur verið eins og blaðafulltrúi ríkisstjórnar Samfylkingar og VG og fagnað öllu sem sú stjórn gerir í blindni hins sannfærða stjórnmálamanns. Þórólfur hélt því fram að eina leiðin til að loka fjárlagagatinu stóra væri að hækka neysluskatta. Sú hugsun er […]

Mánudagur 01.02 2010 - 17:13

Karl Th prinsippin um forsetann.

það er að jafnaði verra að hafa engin prinsipp. Hér fyrr á öldum var hægt að komast upp með glæpinn enda ekkert utanumhald með því hvað menn sögðu frá einum degi til annars. Flestir vita að Ólafur Ragnar Grímsson hefur eiginlega bara eitt prinsipp, eða tvö…. ..og að hann er á kafi í pólitík á […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur