Þeir láta taka við sig viðtöl þessa dagana mennirnir sem höfðu af okkur í nafni útrásar. Allir vita hverjum Jóhannes vorkennir, nefnilega sjálfum sér og nú er röðin komin að Pálma Haraldssyni. Hann segist marinn á sálinni blessaður en sér sökina stærsta og mesta hjá þeim sem ekki gátu séð að hann var að stunda […]
það er auðvitað þannig að við skiptumst í fylkingar eftir því hvaða stjórnmálaflokki við fylgjum. Flestir reyna að halda í grunnprinsippin sín og styðja sinn flokk þó ekki gangi allt fram eins og maður vill helst. Núna er sú staða að hér er vinstri stjórn og við hægri menn finnum henni flest til foráttu og […]
Sölvi Tryggvason skrifar grein á pressuna um gildismat og peningahyggju. Honum finnst fátt hafa breyst frá 2007 og við enn að hugsa um peninga umfram aðra hluti. Þessi grein finnst mér yfirborðskennd og grunn en reyndar full af skemmtilegum klysjum en liklega skrifuð af manni sem hefur engar peningaáhyggjur. Auðvitað er rétt að við erum […]