Færslur fyrir apríl, 2010

Miðvikudagur 28.04 2010 - 19:59

Sargið í jonasi

Sumir hafa dálítið gaman að jonasi Kristjánssyni. jonas þessi hefur meðal annars unnið sér það til frægðar hin seinni ár að ritstýra einni af dapurlegustu útgáfum af DV sem menn muna eftir og er þar þó af nægu að taka. Eftir að hann hætti því tók hann að blogga af miklum móð og þolir engum […]

Miðvikudagur 28.04 2010 - 13:09

Fjármál og pólitík

Fjármál og pólitík. Stórhættulegt samband og vandmeðfarið og við hér á okkar litla landi kunnum svo lítið að setja okkur reglur utan um þetta. Minn flokkur hefur lengi viljað hafa allt leyndó í þessum efnum og það hef ég aldrei verið mér að skapi. það er beinlínis óhollt og hættulegt að hafa ekki allt upp […]

Fimmtudagur 22.04 2010 - 13:53

Sumarávarp Jóns Ásgeirs

Þeir ryðjast nú fram hver á fætur öðrum útrásarvíkingar og rita greinar um iðrun sína og eftrisá. Allar eiga þær það sameiginlegt þessar greinar að þar er enga iðrun að finna heldur miklu frekar svekkelsi yfir þvi að endir skuli bundinn á ránsherferð þeirra um eigur Íslendinga. Jón Ásgeir gaf okkur fallegt sumarávarp í blaðinu […]

Miðvikudagur 21.04 2010 - 10:44

Góði dátnn Jón Ásgeir

það eru ótrúlegar fréttir að hellast yfir þessa dagana. Einhver maður sem heitir Jón Ásgeir er víst bara bölvaður svikahrappur. Skatturinn ætlar að frysta eigur hans og þingnefnd hefur komist að því að hann er mesti bankaþrjótur sögunnar. Hann hefur víst sett öll fyrirtæki sem hann hefur komið nálægt svo ótrúlega hraustlega á hausinn að […]

Þriðjudagur 20.04 2010 - 16:20

Klappstýrur forsetans skipta um skoðun

Vinstri menn hvort heldur er á fjölmiðlum eða alþingi hamast nú á forseta vorum. Hefndin vegna Icesave svikanna verður greinilega aldrei næg fyrir þetta fólk. Reynt er að gera hlut Ólafs Ragnars í útrásareinkaþotudansinum að algeru lykilatriði. Þeir sem hæst láta núna eru búin að gleyma því hvert var fyrsta góðverk Ólafs Ragnars fyrir útrásina. […]

Þriðjudagur 13.04 2010 - 21:38

Gleymum okkur ekki í leðjuslag um pólitík

Það var svosem viðbúið að menn færu í skotgrafir og skiptust í lið eftir útkomu skýrslunnar. Menn halda með sínum og sjá allt hjá öðrum. Bloggarar eru flestir eins og liðið sem var kallað fyrir nefndina. þeir sjá enga ábyrgð hjá sínum. kannski er það bara eðlilegt…. það sem er ekki eðlilegt eru tilraunir manna […]

Mánudagur 12.04 2010 - 22:02

Áhrifamáttur fjölmiðla fyrr og nú

Margt hefur verið sagt um skýrsluna og margt er ósagt og ég veit eiginlega ekki hvar skal byrja. Það síðasta sem Tryggvi Gunnarsson sagði í sjónvarpinu í kvöld fannst mér áhugavert. Hann minnti á að við öll hefðum tekið þátt eða verið með í hugsuninni sem var nauðsynleg bönkunum og eigendum þerirra. Þessu er ég […]

Föstudagur 09.04 2010 - 09:24

Broskallinn Jón Ásgeir

þetta var þá allt bara grín og glens. Jón Ásgeir er að grínast með okkur en við sjáum bara ekki alltaf grínkallinn fyrir aftan spaugið. þar liggur okkar vandi. Við föttum ekki grínið! Þessi mesti þjófur Íslandsögunnar ætlar að stefna þjóðinni fyrir mannorðsmorð á meðan við borgum reikningana hans. Mér er eiginlega spurn. Hvenær ætlar […]

Miðvikudagur 07.04 2010 - 09:17

Guðmundur Ólafsson talar um skatta

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur er óhemjuskemmtilegur fýr. Hann mætir reglubundið í morgunútvarp rásar 2 og gerði það svikalaust þennan morguninn og hóf mál sitt á því að tala um Rússland og skattheimtumenn. Enginn er honum skemmtilegri þegar kemur að sögum frá gamla Sovét. Svo hóf Guðmundur að tala um skattheimtumenn nútímans hér á landi. Þar ruglaði […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur