Miðvikudagur 01.09.2010 - 16:27 - Rita ummæli

Nú vex titringur vegna stöðu Reykjanesbæjar og kannski ekki að ástæðulausu. Þar virðast menn hafa tekið mikla áhættu í afar þröngri stöðu. það vill gleymast.

Ég þekki ekki smáatriði mála en man þó eftir örvæntingunni sem varð þegar allt hrundi þar við brottför hersins. Þá tók Árni Sigfússomn keikur í stafni til óspilltra málanna og vel kann að vera menn hafi farið of hratt og of bratt. Ég er þó ekki viss um aðrir hefðu gert betur eða mikið öðruvísi.

Árni Sigfússon náði glæstri kosningu í vor þó öllum Suðurnesjamönnum væri vandinn að mestu ljós. Hvernig má það vera?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og fimm? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur