Þriðjudagur 05.10.2010 - 22:54 - Rita ummæli

Orðið á götunni segir Framsókn á leið í ríkisstjórn. það væri líklega það eina sem gæti lengt ömurlegt líf ríkisstjórnar sem hefur ekki náð neinum árangri og virðist ekki líkleg til afreka. Kannski væri það viðeigandi að Framsóknarflokkurinn sem kom þessu öllu á koppinn fái far með flokkunum tveimur sem mynda stjórnina síðasta spölinn fram að kosningum og taki út refsinguna sem fyrirséð er.

Ég er ekki viss um órólega deildin í VG muni sætta sig við afvopnun og áhrifaleysi eða afsal þess neitunarvalds sem þau hafa haft.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og tveimur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur