Færslur fyrir desember, 2010

Fimmtudagur 23.12 2010 - 11:55

Afleikur órólegu deildarinnar

Nú er komin upp áhugaverð staða í stjórnmálunum. Farlama ríkisstjórn sér nú allt einu opnast gullið tækifæri til framhaldslífs til loka kjörtímabilsins. Það mun geta gerst með innkomu Framsóknarflokksins. Það er rétt hjá Steingrími Sigfússyni að það er ekki annar valkostur en að þessi stjórn sitji. Flokkarnir á þingi þora ekki í kosningar og Sjálfstæðisflokkurinn […]

Fimmtudagur 16.12 2010 - 08:29

ESA og neyðarlögin

Í gær bárust þau tíðindi að ESA hafi komist að þeirri niðurstöðu að setning neyðarlaganna Íslensku hafi verið lögleg. Þetta er ef ég skil málið rétt stórmál sem hefur þó farið furðuhljótt. Kannski er það vegna þess að það var ríkisstjórn Geirs Haarde sem setti þessi neyðarlög sem fjölmiðlar og fleiri virðast ekki hafa áhuga. […]

Föstudagur 10.12 2010 - 09:58

Icesave og Steingrímur J

Steingrímur Sigfússon fjármálaráðherra hlýtur að vera að berjast fyrir pólitísku lífi sínu þessa dagana. Þannig væri það hið minnsta hjá flestum þjóðum með eðlilega pólitíska vitund. Hann hefur ásamt pr sérfræðingum talað út og suður um það í nokkrar vikur að allt væri hér í svo miklum blóma bara ef við hefðum nú asnast til […]

Fimmtudagur 09.12 2010 - 09:45

það er í raun stórmerkilegt að það skuli vera að renna upp fyrir mörgum núna undanfarna mánuði að Jón Ásgeir og klíkan hans er stærsti bófaflokkur sögunnar. Heilu stjórnmálaflokkarnir gengu fram af eftirminnilegri hörku árum saman til að vernda þennan mann og hans fólk fyrir þeim sem höfðu eitthvað misjafnt um hann og hans fjölskyldu […]

Mánudagur 06.12 2010 - 21:35

DV og sannleiksástin

Reynir Traustason telur sig sérstakann erindreka sannleikans og skrifar um það grein í dag. Það er gömul saga og ný að DV telur að allt eigi alltaf að vera til umfjöllun á síðum blaðsins og þar gilda tímasetningar og sönnunarbyrði og fleiri góð gildi ekki neinu. Það sem ritstjórn blaðsins telur að muni selja þann […]

Miðvikudagur 01.12 2010 - 12:58

Svavar um Ólaf Ragnar

það telst til stórtíðinda í mínu lífi þegar ég og félagi Svavar Gestsson erum sammála. Svavar gagnrýnir Ólaf Ragnar sem enn einu sinni hefur gleymt því að hann er ekki stjórnmálamaður og gasprar um hluti sem eru ekki á hans könnu við erlenda fjölmiðla. Forsetinn talar um Icesave og evru og önnur þau mál sem […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur