Fimmtudagur 09.12.2010 - 09:45 - Rita ummæli

það er í raun stórmerkilegt að það skuli vera að renna upp fyrir mörgum núna undanfarna mánuði að Jón Ásgeir og klíkan hans er stærsti bófaflokkur sögunnar. Heilu stjórnmálaflokkarnir gengu fram af eftirminnilegri hörku árum saman til að vernda þennan mann og hans fólk fyrir þeim sem höfðu eitthvað misjafnt um hann og hans fjölskyldu að segja.

En skíturinn flýtur upp á endanum eins og alltaf og kannski ástæðulaust að velta þessum hópi lengur upp úr meðvirkninni og undirlægjuhegðuninni þó nauðsynlegt sé að gleyma ekki sögunni og reyna að læra af henni.

Við höfum hamast við það frá fyrsta degi vað lemja á stjórnmálamönnum sem þóttu standa sig illa og eiga alla sök á því að þjófagengin fengu að láta greipar sópa árum saman. Ég hef alla tíð hafnað þeim málfutningi og geri enn.

Við höðfum fagaðila á öllum stigum ma´lsins

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og fjórum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur