Þriðjudagur 25.01.2011 - 19:15 - Rita ummæli

Auðvitað er það áfall fyrir okkur öll að hæstiréttur skuli ógilda kosningar til stjórnlagaþings. Ríkisstjórnin sem við sitjum uppi með virðist ekki geta látið neitt ganga upp. Ég hef fylgst með viðbrögðum stjórnmálamanna í dag eftir föngum. Þar halda fáir haus….

Stjórnarandstaðan reynir ákaft að nýta sér niðurstöðu hæstaréttar til að sparka í þessa vesælu ríkisstjórn en ég sjálfur sé ek

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og þremur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur