Við Sjálfstæðismenn tölum gjarnan niður til VG þegar talið berst að órólegu deildinni þeirra. Þar er stanslaus ófriður og ónauðsynlegt fyrir flokksmenn að leita út fyrir flokkinn eftir óvinum eða pólitískum og persónlegum andstæðingum. Nú orðið nennir varla nokkur þar á bæ að reyna að þræta fyrir þetta. Steingrímur reynir að sigla milli skers og […]
Stundin er runnin upp og ég ætla á kjörstað að merkja við kjörseðilinn. Andskotans Icesave málið…. Ég hef reynt að halda því fram að ekki sé hægt að komast algerlega til botns í því hvað sé rétt eða hvað sé rangt að gera í kjörklefanum. Firnagóð rök séu til beggja átta og óvissan æpandi hægri […]
Ég hef verið að reyna að koma mér upp heilsteyptri og rökréttri skoðun á Icesave og gengið misvel. Ég hef samúð með málsstað beggja fylkinga í þessu máli og finnst enginn hafa alveg rétt fyrir sér eða fullkomlega rangt. Hræðsluáróður einkennir málflutning beggja og kannski er það engin furða því áhætta fylgir báðum ákvörðunum og […]