Miðvikudagur 03.08.2011 - 10:56 - Rita ummæli

Björn Valur þingmaður VG skilur hvorki upp né niður í því að Sjálfstæðisflokkurinn skuli mælast með mikið fylgi nú um stundir. Við hin föttum alls ekki af hverju VG mælist með það fylgi sem flokkurinn þó mælist með.

Þingmaðurinn rökstyður þetta skilningsleysi sitt með tilvitnunum í rannsóknarskýrsluna góðu enda þykir honum einsýnt að hún sýni fram á að Sjálfstæðisflokkurinn eigi ekki tilverurétt. Ég ætla ekki að bera í bætifláka fyrir þau mistök sem flokkurinn hefur gert en langar til að

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og einum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur