Björn Valur þingmaður VG skilur hvorki upp né niður í því að Sjálfstæðisflokkurinn skuli mælast með mikið fylgi nú um stundir. Við hin föttum alls ekki af hverju VG mælist með það fylgi sem flokkurinn þó mælist með.
Þingmaðurinn rökstyður þetta skilningsleysi sitt með tilvitnunum í rannsóknarskýrsluna góðu enda þykir honum einsýnt að hún sýni fram á að Sjálfstæðisflokkurinn eigi ekki tilverurétt. Ég ætla ekki að bera í bætifláka fyrir þau mistök sem flokkurinn hefur gert en langar til að
Rita ummæli