Föstudagur 19.08.2011 - 12:12 - Rita ummæli

Þráinn Bertelsson er magnað gaur. Mér finnst hann núorðið almennt vera öfugu megin við línuna sem við notum til að marka það sem siðlegt er í samskiptum. Orðaval hans mjög bratt og skilin milli þess að vera skeleggur og dónalegur ekki lengur til þegar Þráinn verður ósammála.

Nú er Þráinn ósammála öllum þeim fagaðilum sem hafa komist í að skoða má kvikmyndaskóla Íslands. Hann þykir ekki rekstrarhæfur að óbreyttu og gott ef ekki ýjað að óráðsíu og klaufagangi við rekstur skólans.

Slíkir smámunir skipta Þráinn ekki nokkru og hann gerir þetta að slíku þjóðþrifamáli að hann hyggst ekki samþykkja fjárlög nema gengið verið að því sem hann vill

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og þremur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur