Miðvikudagur 31.08.2011 - 14:57 - Rita ummæli

Kvikmyndagerðarmenn og reyndar fleiri hafa farið mikinn vegna vandræða kvikmyndaskóla Íslands. Skólahald allt í upplausn og hver bendir á annan. Nemendur skólans eiga engan kost betri en að vera óánægðir með ráðherra og stjórnvöld því ekkert stoðar að vera óáængð með yfirvöld skólans þó þar liggi nú kannski vandinn líka.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og sjö? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur