Þjóðin mætti og mótmælti við setningu þingsins í dag. Þinghúsið og fólkið sem þar situr í umboði kjósenda eru kannski rökrétt skotmark í hugum margra. Ég sé á þessu ýmsar hliðar. Í alvöru systemi væri alþingi ekki ábyrgt fyrir gerðum ríkisstjórnar. Á Íslandi er alþingi ríkisstjórnin og ríkisstjórnin alþingi. Það er viðurkennd staðreynd að ráðherrar […]
Nú kasta menn eggjum og þykjast gera það fyrir góðan málsstað. Ég hef alltaf verið þeirra skoðunar að enginn málsstaður réttlæti ofbeldi. Auðvitað er stigsmunur á því að fleygja múrsteinum eða eggjum en hann er ekki eðlis og nú hneykslast margir þeir sem fögnuðu múrsteinakasti búsáhaldabyltingarinnar. Hver þarf prinsipp þegar pólitík er annars vegar….. Hugsanlega […]