Föstudagur 20.01.2012 - 23:27 - Rita ummæli

Til hvers er að tala um háttvísi segir einn leikmanna Norska landsliðsins í handbolta eftir að Slóvenar tóku okkur viljandi með sér í milliriðla í kvöld. Það gerðu þeir með því að leyfa okkur að skora þangað til markatalan var þeim sjálfum hagstæð.

Ég veit ekki hvað er verst í þessu, reglurnar sem bjóða upp á svona, liðin sem leika sér að virðingu íþróttarinnar án blygðunar fyrir allra augum eða viðhorf meira að segja þeirra leikmanna og þjálfara sem verða útundan vegna svona hegðunar

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og átta? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur