Til hvers er að tala um háttvísi segir einn leikmanna Norska landsliðsins í handbolta eftir að Slóvenar tóku okkur viljandi með sér í milliriðla í kvöld. Það gerðu þeir með því að leyfa okkur að skora þangað til markatalan var þeim sjálfum hagstæð.
Ég veit ekki hvað er verst í þessu, reglurnar sem bjóða upp á svona, liðin sem leika sér að virðingu íþróttarinnar án blygðunar fyrir allra augum eða viðhorf meira að segja þeirra leikmanna og þjálfara sem verða útundan vegna svona hegðunar

Rögnvaldur Hreiðarsson
Rita ummæli