Þriðjudagur 24.01.2012 - 16:04 - Rita ummæli

Ég er að horfa á liðið okkar spila við Spánverja á EM. Við ramman reip að draga eins og við mátti búast. Spánverjar fara langt með að vinna þetta mót og virast fá leik á móti býsna dösuðu íslensku liði.

Guðmundi er að mörgu leyti vorkun því mjög sterkir leikmenn geta ekki ekki tekið þátt í mótinu og við erum að fá að sjá marga unga og lofandi leikmenn spila miklu meira en við mátti búast. Við gerum miklar kröfur til liðsins og þolum þeim ekki þreytu eða slen.

Guðmundur hefur lært það að hreyfa liðið mun meira en hann gerði og það er vel. Nema þegar kemur að Guðjóni Val. Engu skiptir þó allir hinir leikmennrinir í liðinu væru

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og sjö? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur