Föstudagur 02.03.2012 - 15:27 - Rita ummæli

Nú veit ég ekki hvort ég á að vera að skrifa um málefni þar sem orðið feministi er er nefnt. Miklir andans menn og merkilegri en ég hafa farið flatt þegar þeir hafa reynt að hafa „rangar“ skoðanir. Í dag er afar gott veður fyrir öfga.

Auðvitað er til eitthvað af fólki sem kann alls ekki að taka þátt í rökræðum um nokkurn skapaðann hlut og bætir sér það upp með stóryrðum sem smellpassa í fyrirsagnir. Það gerir ekkert gagn til lengdar en kann að virðast sexý í hita leiksins.

Ég er ekkert viss um að ég sé feministi og er þá líklega sjálfkrafa karlrembusvín og á móti jafnrétti.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og tveimur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur