Föstudagur 30.03.2012 - 09:10 - Rita ummæli

Sjálfstæðismenn fundu upp málþófið. Sú saga gengur fjöllum hærra núna og sumir þingmenn fyllast sorg yfir þessari aðferðafræði. Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af málþófi en minnir að allir flokkar hafi notað það eftir smekk sitt á hvað alla tíð.


Og alltaf kvartar meirihlutinn. Málþóf eru leiðindi sama hver beitir þeim

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og einum? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur