Færslur fyrir mars, 2012

Mánudagur 05.03 2012 - 13:21

Landsdómur í felum

Styrmir Gunnarsson hittir naglann rækilega á höfuðið þegar hann talar um afdalaháttinn sem ræður þeirri ákvörðun að sýna hvorki beint frá landsdómi né útvarpa. Hvað er verið að sýsla við þar sem er varasamt að þjóðin fái að hlusta á? Lítill vafi er að fjölmiðlar margir munu týna út þá bita sem hentar hverju sinni […]

Föstudagur 02.03 2012 - 15:27

Nú veit ég ekki hvort ég á að vera að skrifa um málefni þar sem orðið feministi er er nefnt. Miklir andans menn og merkilegri en ég hafa farið flatt þegar þeir hafa reynt að hafa „rangar“ skoðanir. Í dag er afar gott veður fyrir öfga. Auðvitað er til eitthvað af fólki sem kann alls […]

Fimmtudagur 01.03 2012 - 16:05

Andersen og FME

Því er eins farið með mig og marga aðra að ég er ekki alveg með það á hreinu hvað gengur á hjáGunnari Andersen og FME. Það er eitthvað ósagt í málinu og Gunnar rær á þær öldur að stjórn FME hafi óhreint mjöl í poka gagnvart sér. Ég sjálfur skil illa hvaða hagsmuni stjórn stofnunarinnar […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur