Fimmtudagur 05.07.2012 - 19:57 - Rita ummæli

Ég sá litla frétt áðan á stöð 2. Fréttin er um það hversu mikið mætti spara í pappírskostnaði með því að fá þingmönnum spjaldtölvur. 


Þetta hafa þjóðþing víða um lönd gert með góðum árangri og ódýrari. Fréttastofan bar þetta undir skrifstofustjóra alþingis sem sá á þessu meinbugi.


Og embættismaðurinn fullyrti að sumir þingmenn myndu aldrei fást til þess að nota þessa tækni. Merkilegt….


…og ég velti því fyrir mér hvernig slíkir þingmenn virka almennt talað. 


Alveg dæmigert hugsaði hann ég. Ríksiapparatið getur ekki hugsað út fyrir rammann og gamli skrifstofustjórinn ekki heldur. 

Ég er viss um að hér áður fyrr var hægt að finna þingmenn sem ekki vildu læra á tölvur almennt heldur nota bara bréfskriftir og síma. 


En þeir hafa væntanlega drattast með nútímanum og framförum á endanum, hvað annað.


Risaeðluáráttan lætur ek


Röggi

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og tveimur? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur