Fimmtudagur 12.07.2012 - 14:51 - Rita ummæli

Grímur Atlason er skemmtilegur gaur og auk þess mikill Valsmaður og það er alltaf plús. Hann er skeleggur talsmaður skoðanna sinna og það getur líka verið plús.


Í dag fylltist Grímur heilagri vandlætingu vegna moggans og Davíðs Oddssonar. Það eru engin tíðindi svona almennt talað enda Grímur úr kreðsunni sem hefur aldrei jafnað sig á minnimáttarkenndinni gagnvart Davíð og þá mogganum auðvitað.

Það sem dregur Grím að tölvunni núna er annars vegar tap á rekstri moggans og hins vegar að Steingrímur J. er kallaður Júdas í blaðinu. 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur