Færslur fyrir júlí, 2012

Fimmtudagur 12.07 2012 - 14:51

Grímur Atlason er skemmtilegur gaur og auk þess mikill Valsmaður og það er alltaf plús. Hann er skeleggur talsmaður skoðanna sinna og það getur líka verið plús. Í dag fylltist Grímur heilagri vandlætingu vegna moggans og Davíðs Oddssonar. Það eru engin tíðindi svona almennt talað enda Grímur úr kreðsunni sem hefur aldrei jafnað sig á […]

Mánudagur 09.07 2012 - 19:35

Rétttrúnaður fylgismanna fræðimanns

Eitt af því sem var fyrirséð þegar við fengum þessu hreinu vinstri stjórn til valda var að skilin á milli hægri og vinstri hlutu að skerpast. Nú dugur ekki lengur að nota gamla frasann um að sami rassinn sé undir öllum í pólitík. Þetta þóttu mörgum slæm tíðindi en ekki mér. Það er munur á milli […]

Fimmtudagur 05.07 2012 - 19:57

Ég sá litla frétt áðan á stöð 2. Fréttin er um það hversu mikið mætti spara í pappírskostnaði með því að fá þingmönnum spjaldtölvur. Þetta hafa þjóðþing víða um lönd gert með góðum árangri og ódýrari. Fréttastofan bar þetta undir skrifstofustjóra alþingis sem sá á þessu meinbugi.Og embættismaðurinn fullyrti að sumir þingmenn myndu aldrei fást til […]

Þriðjudagur 03.07 2012 - 18:56

Það er með mig eins og marga að þessa dagana verður manni mjög hugsað um fjölmiðla. Fagmennsku þeirra og eftir atvikum hlutleysi. Eða öllu heldur skort á fagmennsku og hlutleysi.Hér áður voru blöðin flokksblöð og því ekki gerð hlutleysiskrafa til þeirra. Í dag þykjast blöðin vera hlutlaus nema ef vera skyldi Mogginn sem kannast við […]

Sunnudagur 01.07 2012 - 14:39

Viðbrögðin

Auðvitað sýnist hverjum sitt þegar rætt er um úrslit kosninganna í gær. Við reynum að lesa út úr stöðunni og niðurstöðurnar eftir smekk. Þar er ég varla betri en aðrir…..Sumt er áhugaverðara en annað eins og gengur en eitt er eins víst og að morgundagurinn rennur upp að embættið er orðið stórpólitískt og verður það […]

Sunnudagur 01.07 2012 - 01:35

Við kjósum hann

Í dag kusum við okkur forseta.Það sem tryggði Ólafi embættið nú öðru fremur var, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr, framganga hans í Icesave með 98% þjóðarinnar að baki og sú aðferð hans að nota málskotsréttinn og þjóðaratkvæðagreiðslur.Frábært að fylgjast með krampakenndum viðbrögðum andstæðinga Ólafs sem flestir ef ekki allir hafa á „réttum“ […]

Sunnudagur 01.07 2012 - 00:26

Nú vitum við það sem við vissum allan tímann að félagi Ólafur Ragnar fer hvergi. Þessi umdeildi stjórnmálamaður hafði lítið fyrir því að halda veikum frambjóðendum fyrir aftan sig. Þá sjaldan að málefni komust á dagskrá baráttunnar opinberuðist skýrt hversu yfirborðskenndar skoðanir frambjóðendur höfðu á embættinu. Skoðanir sem byggðust mest á þvi hvað frambjóðendur töldu […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur