Þriðjudagur 18.09.2012 - 22:13 - Rita ummæli

Hvaða frétt er það að Baldur Guðlaugsson sé farinn að stunda vinnu? Hver fjölmiðillinn á fætur öðrum gerir sér mat úr því að hann hafi nú afplánað það sem honum ber og geti því, rétt eins og hvar annar, hafið vinnu með ákveðnum skilyrðum.


Fagmennska virðist vera aukabúgrein á sumum ritstjórnum þegar pólitíkin þarf eldsmat. Þá skulu menn eins og Baldur hundeltir og allt gefið skyn. Tóninn klárlega að eitthvað hljóti að vera óeðlilegt á ferðinni.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og sex? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur