Meiðyrðamál er dálítið sérstök mál alltaf. Hver og einn einasti maður getur höfðað mál gegn hverjum þeim sem ákveður að tjá sig opinberlega um viðkomandi. Það er sálfsagður réttur hvers og eins.Meiðyrðamál er fátíð sem betur fer en það er án efa ekki vegna þess að þeir sem hafa sig í frammi í umræðunni séu […]
Það er þannig að ráðherrar hér eru undanþegnir almennum ákvæðum er varðar löggjöf okkar. Ráðherrar eru þeir hinir sömu og setja lögin sem þeir hafa svo sjálfsvald um hvort þeir taka mark á þegar á bátinn gefur.Þegar Ögmundur brýtur lög og er dæmdur fyrir hefur hann ekki sömu áhyggjur af slíku og þú og ég. […]
Við erum með allskonar system. System sem löggjafinn hefur smíðað handa okkur eftir að mig langar að halda nokkra yfirlegu. Þingmennirnir okkar semja reglur fyrir þjóðina og búa í leiðinni til hinar og þessar stofnanir sem þeir ætla að fylgjast með því hvort borgararnir fari eftir reglunum.Svo höfum við apparat sem rekur sjoppuna, ríkisstjórn, eftir […]